Skip to content

2024 Textaverk væntanleg

Textaverkin 2024 koma út 1. nóvember

Bubbi hefur ákveðið að gefa út textaverk fyrir árið 2024. Ótrúlega falleg verk eru í vinnslu en hvert verk er einstakt og áritar Bubbi og númerar hvert verk. 

Verkin verða til sölu hér á síðunni á Bubbi.is og kemur í ljós 1. nóvember hvaða textabrot hann hefur valið að deila. 

Verkin koma út í takmörkuðu upplagi, hvert og eitt þeirra vottað, númerað og áritað af Bubba og því hvert og eitt þeirra einstakt.

Mikið er lagt upp úr gæðum og eru verkin prentuð á hágæða pappír og koma öll í hágæða svarta álramma með UV vörðu glampafríu gleri þannig verkin varðveitist ókomnum kynslóðum.

Fylgstu vel með hér á wordpress-1333462-4920971.cloudwaysapps.com en áætlað er að verkin komi til sölu 1. nóvember 2024.